25.01.2014 21:04
Tjaldanes GK 525, að koma inn til Njarðvíkur í gær - syrpa

239. Tjaldanes GK 525, siglir inn Stakksfjörðinn
![]()

Út af Vatnsnesi í Keflavík, með stefnu á Njarðvík

Skipið kemur fyrir grjótgarðinn í Njarðvík


Komið fyrir grjótgarðinn og stefnan tekinn inn í höfnina




Hér er 239. Tjaldanes komið inn undir bryggjurnar í Njarðvík í gær © myndir Emil Páll, 24. jan. 2014
AF FACEBOOK:
Skrifað af Emil Páli
