25.01.2014 17:45

Neskaupstaður: Nýja smábátahöfnin og dýpkun hafnarinnar

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað, í dag: Hér eru myndir sem ég tók áðan af nýju smábátahöfninni sem var tekin í notkun í september á síðasta ári og dýpkunarskipunum sem eru búin að vera að grafa upp úr höfninni síðan í október en stækkun stendur yfir á höfninni fyrir stóru skipin






                                          Smábátahöfnin á Neskaupstað











            7487. Pétur mikli og 1402. Perla, við dýpkun Norðfjarðarhafnar © myndir Bjarni Guðmundsson, 25. jan. 2014