25.01.2014 17:06

Bátur Ölvers Guðnasonar: Elias F-100-BD frá Bátsfirði. Línu, neta og krabbabátur

Hér koma betri myndir af bát þeim sem Ölver Guðnason í Noregi var að kaupa.








            Elias F-100-BD frá Bátsfirði, í Noregi. Línu, neta og krabbabátur Ölvers Guðnasonar

AF FACEBOOK:
 

Guðni Ölversson Þetta er hið þokkalegasta prik hjá drengnum. Ætti með góðu móti að koma 4 - 5 tonnum í hann.