24.01.2014 14:10
Pálína Ágústsdóttir GK 1 og Bergur Vigfús GK 43 - systurskip, báðir með yfirbyggingu frá Sólplasti
Í gær lágu þessi bátar í röð við bryggju í Sandgerði og það skemmtilega er að þeir sem eru í raun systurskip af gerðinni Viking 1135, voru báðir yfirbyggðir hjá Sólplasti, á sínum tíma.

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1 og 2746. Bergur Vigfús GK 43, í Sandgerði í gær - systurskip og báðir með yfirbyggingu frá Sólplasti © mynd Emil Páll, 23. jan. 2014

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1 og 2746. Bergur Vigfús GK 43, í Sandgerði í gær - systurskip og báðir með yfirbyggingu frá Sólplasti © mynd Emil Páll, 23. jan. 2014
Skrifað af Emil Páli
