24.01.2014 19:20

Mimer, er hergagnaskip og er í Helguvík

Ég hef áður birt mynd af skipi þessu í Helguvík, en þar sem suddi var þegar ég tók þá mynd, notfærði ég mér sólarglætu í gær og tók aðra mynd. Skip þetta er í hergagnaflutningum  og flutti m.a. tvær þyrlur og fleiri hergögn hingað til lands fyrir herina sem eiga að passa okkur á næstu vikum, fyrir ,,óvininum".


           Mimer, hergagnaflutningaskipið  í Helguvík, í gær  © mynd Emil Páll, 23. jan. 2014