23.01.2014 09:31
Rif Fernöndu ekki enn hafið - vegna verkefni Hringráss
Enn er ekki hafin vinna við að rífa niður hið fræga skip Fernöndu, sem bíður verksins í Helguvík. Ástæðan fyrir því að ekki er hafin vinna við að rifa niður skipið, en að Hringrás, er í öðru verkefni, þ.e. að rífa niður lýsistanka í Grindavík. Það verkefni er á loka metrunum og því styttist í að hafist verði handa í Helguvík, við Fernöndu.


Fernanda, í Helguvík, í gær © mynd Emil Páll, 22. jan. 2014

Fernanda, í Helguvík, í gær © mynd Emil Páll, 22. jan. 2014
Skrifað af Emil Páli
