23.01.2014 06:45
Hnúfubakur ? á Keflavíkinni í gær
Í gær birti ég þessa mynd á annari síðu og kom þá Einar Örn Einarsson, þar inn og taldi þetta vera hnúfubak.

Hnúfubakur? á Keflavíkinni í gær © mynd Emil Páll, 22. jan. 2014

Hnúfubakur? á Keflavíkinni í gær © mynd Emil Páll, 22. jan. 2014
Skrifað af Emil Páli
