23.01.2014 12:29
Grímsey ST 2 - næst elsti stálfiskibátur landsins - báðir þeir elstu voru fyrst Fáskrúðsfjarðarbátar
Tveir elstu stálfiskibátar landsins, sem enn eru í drift eru systurskip frá Hollandi og heita í dag Maron GK 522 og Grímsey ST 2. Báðir voru fyrst frá Fáskrúðsfirði og þá hét Maron, Búðafell SU 90 og Grímseyjan hét í upphafi Sigurbjörg SU 88.
Hér sjáum við mynd af Grímsey sem Jón Halldórsson, á Hólmavik tók í gær. Oft hef ég birt af honum myndir sem og Maroni, sem ég sleppi nú að birta af mynd.

741. Grímsey ST 2, í gær © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is 22. jan. 2014
Hér sjáum við mynd af Grímsey sem Jón Halldórsson, á Hólmavik tók í gær. Oft hef ég birt af honum myndir sem og Maroni, sem ég sleppi nú að birta af mynd.

741. Grímsey ST 2, í gær © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is 22. jan. 2014
Skrifað af Emil Páli
