22.01.2014 19:45

Skipt á Hilmi ST 1 og Birni Jónssyni ÞH 345

Gengið hefur verið frá skiptum á bátunum Hilmir ST 1, frá Hólmavík og Birni Jónssyni ÞH 345, frá Raufarhöfn og er búið að afhenda bátanna og kom Björn Jónsson ÞH 345 til Hólmavíkur í gærkvöldi, en hann mun fá nafnið Hilmir ST 1.




            2390. Björn Jónsson ÞH 345, í nýrri heimahöfn á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is  22. jan. 2014