21.01.2014 12:32

Tvíbytnan í Vogum, sú sama og var á Rauðhellu í Hafnarfirði í apríl sl.

Tvíbytna sú sem ég tók myndir af í Vogum, fyrir nokkrum dögum, er sú sama og Þorgrímur Ómar Tavsen tók myndir af á Rauðhellu í Hafnarfirði í apríl sl, fyrir mig og ég birti þá. Endurbirti ég nú myndirnar sem hann tók á Rauðhellu, á sínum tíma.






          Tvíbytnan, við Rauðhellu í Hafnarfirði © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 6. apríl 2013