21.01.2014 10:32
Kvöldstilla í Grundarfjarðarhöfn: Hringur SH 153, Björgúlfur EA 312 og skúta
Hér koma fleiri skemmtilegar myndir frá Heiðu Láru á Grundarfirði og sýna þessar Kvöldstillu í Grundarfjarðarhöfn, ásamt þremur skipum sem nánar er sagt frá undir myndunum.

Kvöldstilla í Grundarfjarðarhöfn, 1476. Björgúlfur EA 312 og 2685. Hringur SH 153

Kvöldstilla í Grundarfirði, 1476. Björgúlfur EA 312 og skúta
© myndir Heiða Lára, 27. júlí 2013
AF FACEBOOK:
Heiða Lára Guðm Skútan kom frá Skotlandi, kom fyrst til Vestmanneyja og fóru svo hringin í kringum landið og aftur til Skotlands.
Skrifað af Emil Páli
