21.01.2014 14:33

Katrín VE 47 / Haukur EA 76, ásamt Sigga Þorsteins ÍS 123


             236. Katrín VE 47, í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, trúlega um 1980


          236. Haukur EA 76 og 11. Siggi Þorsteins ÍS 123, í Njarðvíkurhöfn, kvöldið fyrir ferðalagið í pottinn © mynd Emil Páll, 30. júlí 2008


             Um borð í 236. Hauki EA 76, í Njarðvíkurhöfn, þar sem verið var að gera skipið klárt til að vera dreginn yfir hafið. Utan á er 11. Siggi Þorsteins ÍS 123 sem dró Hauk. Var Haukur búinn að vera vélarvana í þó nokkra mánuði í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 30. júlí 2008