18.01.2014 10:43
Tjaldanesið ( gamla) fær olíuna af Gerði
Áður en Tjaldanesið fór í pottinn á sínum tíma, fékk það olíuna úr Gerði ÞH, sem stóð uppi í Njarðvikurslipp og hér er mynd þegar bátarnir voru komnir saman í slippnum, til að dæla olíuna á milli.

124. Tjaldanesið var komið upp í slipp til að fá olíuna úr Gerði ÞH. © mynd Emil Páll, 23. sept. 2008

124. Tjaldanesið var komið upp í slipp til að fá olíuna úr Gerði ÞH. © mynd Emil Páll, 23. sept. 2008
Skrifað af Emil Páli
