18.01.2014 21:09

Stór ómerkt tvíbytna, í Vogum í dag

Þessa stóru ómerktu tvíbytnu rakst ég á í Vogum í dag og var fólk í honum sem síðan fór í léttabát, sem er nokkuð öðruvísi en aðrir léttabátar. Birti ég nú myndir af tvíbytnunni svo og léttabátnum.






              Tvíbyrnan, í Vogum í dag, en eins og sést á myndunum er hún alveg ómerkt


               Léttabáturinn, sem tengist tvíbytnunni, í Vogum í dag © myndir Emil Páll, 18. jan. 2014