16.01.2014 14:25

Hrönn GK 240, á siglingu og að mestu brunnin


                   589. Hrönn GK 240 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur


            Hér sjáum við restina af bátnum efir að hann var brenndur á Fitjum í Njarðvík fyrir nokkrum áratugum © mynd Emil Páll