16.01.2014 13:25
Guðrún Björg HF 125 og Gréta SI 71, fyrir síðustu ferðina yfir hafið
Hér koma tvær myndir af tveimur skipum sem fór yfir hafið í átt í pottinn. Togarinn Gréta SI 71 dró Guðrúnu Björg HF 125, en sá síðarnefndi komst ekki alla leið heldur sökk í hafið, en sá fyrr nefndi var að lokum brotinn upp og birti ég nýlega myndir af honum á þeim stað þar sem hann var brotinn upp

76. Guðrún Björg HF 125, er verið var að gera hana klára fyrir síðustu ferðina og m.a. fylla hana af brotajárni, í Hafnarfjarðarhöfn, 6. nóv. 2008

76. Guðrún Björk HF 125 og 1484. Gréta SI 71, í Hafnarfjarðarhöfn, 27. nóv. 2008, daginn áður en þau hófu síðustu sjóferðina © myndir Emil Páll

76. Guðrún Björg HF 125, er verið var að gera hana klára fyrir síðustu ferðina og m.a. fylla hana af brotajárni, í Hafnarfjarðarhöfn, 6. nóv. 2008

76. Guðrún Björk HF 125 og 1484. Gréta SI 71, í Hafnarfjarðarhöfn, 27. nóv. 2008, daginn áður en þau hófu síðustu sjóferðina © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
