15.01.2014 16:30

Ársæll ÁR 66, orðinn flottur - og Valþór NS 123 á leið inn í hús

Núna síðdegis var Ársæll ÁR 66, tekinn út úr húsi í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og settur á hliðarstæði. Ástæðan er sú að Valþór NS 123, verður tekinn inn í húsið til skveringar. Hvort Ársæll fari aftur inn núna veit ég ekki, en verið er að vinna við skrúfuna á bátnum og því fer hann ekki niður strax




           1014. Ársæll ÁR 66, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, núna áðan © myndir Emil Páll, 15. jan. 2014