13.01.2014 21:07

Skipamyndir íslendinga í Dominica og Mozambiquie - í dag

Af og til hafa komið hér á síðuna skipamyndir sem teknar eru víða um heiminn, af íslendingum, í það og það skiptið. Hér koma myndir eftir tvo þeirra og það skemmtilega við þær eru að myndir þessar eru allar teknar í dag.

Gunnar Harðarson er í Mozambiquie og Oddgeir Guðnason, er í Dominica, en báðir starfa þeir á viðkomandi stöðum.




           Noordam,  í Goodwill, Saint George, Dominica © myndir Oddgeir Guðnason,  í dag, 13. jan. 2014

 
           Óþekkt skip eða skipategund, í Goodwill, Saint George, Dominica © mynd Oddgeir Guðnason,  í dag, 13. jan. 2014


           Wise Tide II, að sigla frá Pemba í Mozambiquie © mynd Gunnar Harðarson skipstjóri Desoto Tide, í dag, 13. jan. 2014