12.01.2014 16:10
Svafar Gestsson, kominn á einn fyrrum íslenskan í Örnes, í Noregi - myndir frá því í dag
Vinur síðunnar Svafar Gestsson, er nú komin í skipspláss í Örnes í Noregi og nú á fyrrum íslenskan, bát sem hér bar m.a. nöfnin Skotta KE, Skotta HF og Eldborg. Ljóst er því að nú eru tveir ljósmyndarar síðunnar staðsettir þarna, því Jón Páll Jakobsson frá Bíldudal er líka þarna.
Hér koma fyrstu myndirnar frá Svafari og er ein þeirra af bátnum sem hann er á.

Polarhav ex ex 2140. Skotta KE o.fl. nöfn, í Örnes, Noregi, í dag




Frá Örnes, í Noregi, í dag © myndir Svafar Gestsson, 12. jan. 2014
Hér koma fyrstu myndirnar frá Svafari og er ein þeirra af bátnum sem hann er á.

Polarhav ex ex 2140. Skotta KE o.fl. nöfn, í Örnes, Noregi, í dag




Frá Örnes, í Noregi, í dag © myndir Svafar Gestsson, 12. jan. 2014
Skrifað af Emil Páli
