09.01.2014 07:00
Hafborg KE 12, Sæljós GK 185, Röstin GK 120, Þórunn GK 97 og Hólmsteinn GK 20, í Sandgerði

1587. Hafborg KE 12, 1068. Sæljós GK 185, 923. Röstin GK 120, 363. Þórunn GK 97, 573. Hólmsteinn GK 20 o.fl. í Sandgerði - fyrir xx árum © dv.is
Öll skipin í fremri röðinni eru ennþá til, en undir öðrum nöfnum og eina skipið sem sést í aftari röðinni hefur verið varðveitt, en DV hefur verið að nota þessa mynd alveg fram á daginn í gær.
Staða þessara skipa er eftirfarandi í dag: 1587. Sævar KE 1, 1068. Sænes SU 44, 923. Orri ÍS 180, 363. Maron HU 522 og 573. Varðveittur á Garðskaga
Skrifað af Emil Páli
