08.01.2014 21:06

Bárður SH 81, eftir breytingar hjá Sólplasti, 2009

Hér koma fjórar myndir sem ég tók þegar breytingum lauk hjá Sólplasti, í Sandgerði á Bárði SH 81, í árslok 2009 og sýna þær m.a. sjósetningu á bátnum í Sandgerðishöfn




           2481. Bárður SH 81, að leggja af stað frá Sólplasti og niður að Sandgerðishöfn. Á neðri myndinni sést einnig 1887. Bresi AK 101, sem var í miklum breytingum hjá Sólplasti, en hann fór þaðan undir nafninu 1887. Máni II ÁR 7


                               Bárður SH 81, hífður til sjávar í Sandgerðishöfn


               2481. Bárður SH 81 eftir breytingar hjá Sólplasti og að lokinni sjósetningu í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll, 29. des. 2009