07.01.2014 20:44
110 ár frá fæðingu Binna í Gröf
Í dag eru liðin 110 ár síðan Binni í Gröf, sem hét réttu nafni Benóný Friðriksson fæddist. Birti ég af því tilefni þessa grein úr Morgunblaðinu í dag.
Um Binna er það að segja að ári eftir að hann lést hófum við búskap ég og yngsta dóttir hans og bjuggum við saman í 27 ár. Binna hafði ég aðeins einu sinni séð, er ég sigldi á síldarbát fram hjá Gullborginni á miðunum og var hann þá úti.
Blessuð sé minning hans, þessa merka manns sem næstum því varð tengdarfaðir minn.
Skrifað af Emil Páli
