04.01.2014 21:09
Skipasyrpa frá Akureyri, á nýjársdag
Sigurbrandur Jakobsson, tók þessa myndasyrpu á Akureyri á nýársdag og þarna sjáum við ein 14 skip, af ýmsum gerðum.

1937. Björgvin EA 311 og 1395. Kaldbakur EA 1

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11

2433. Frosti ÞH 229

2750. Oddeyrin EA 210

Polar Amaroq GR 18-49, sem hefur verið skráður 2862. Beitir NK 123, þó ekki sé búið að merkja hann, en sem kunnugt er þá er kominn til Neskaupstaðar annað skip sem heitir Polar Amaroq GR 18-49

Reval Viking EK 1202

Samskip Akrafell

Samskip Akrafell

Hér sjáum við þrjá báta uppi í slippnum og aðra þrjá við bryggjuna
Á Akureyri, á nýársdag © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 1. jan. 2014

1937. Björgvin EA 311 og 1395. Kaldbakur EA 1

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11

2433. Frosti ÞH 229

2750. Oddeyrin EA 210

Polar Amaroq GR 18-49, sem hefur verið skráður 2862. Beitir NK 123, þó ekki sé búið að merkja hann, en sem kunnugt er þá er kominn til Neskaupstaðar annað skip sem heitir Polar Amaroq GR 18-49

Reval Viking EK 1202

Samskip Akrafell

Samskip Akrafell

Hér sjáum við þrjá báta uppi í slippnum og aðra þrjá við bryggjuna
Á Akureyri, á nýársdag © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 1. jan. 2014
Skrifað af Emil Páli
