03.01.2014 08:51
Skemmtilegar jólaskreytingar
Gulli heitinn á Voninni, en svo var Gunnlaugur Karlsson útgerðarmaður almennt kallaður, var lengi með þessa skemmtilegu jólaskreytingu á húsinu sínu og hér sjáum við skreytinguna bæði að degi til og eins að kvöldi til.

221. Vonin KE 2, en svona leit skreytingin út að degi til

Svona var næturskreytingin © myndir Emil Páll, í des. 2008

221. Vonin KE 2, en svona leit skreytingin út að degi til

Svona var næturskreytingin © myndir Emil Páll, í des. 2008
Skrifað af Emil Páli
