30.12.2013 09:45
Hrefnuveiðiskipið Jóhanna ÁR 206 - og hrefnuveiðibyssan

1043. Hrefnuveiðiskipið Jóhanna ÁR 206, í Njarðvíkurhöfn

Hrefnuveiðibyssan um borð í 1043. Jóhönnu ÁR 206, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, í maí 2009
Skrifað af Emil Páli
