29.12.2013 10:44
Stóðu saman í stutta stund í gær, árgerð 69 og árgerð 1975
Þessir bátar Friðrik Sigurðsson ÁR 17 og Sævík GK 257, stóðu saman í stutta stund upp um hádegisbilið i gær í Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Friðrik Sigurðsson var upphaflega smíðaður í Stálvík í Garðabæ, 1969 og Sævík var smíðuð i Mandal, í Noregi 1975


1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17 (t.v.) og 1416. Sævík GK 257, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © myndir Emil Páll, 28. des. 2013
AF FACEBOOK:
Emil Páll Jónsson Já rétt er það, enn sést varla, lengst inni í húsinu. Sá bátur er ekki síður merkilegur, Skvetta SK 7 og er síðasti Bátalónsbáturinn sem enn er til, sem óbreyttur og á skrá.
Skrifað af Emil Páli
