28.12.2013 20:40

Kospryba 2, í Las Palmas, Spáni - tengist Íslandi

Þetta skip sem hefur að ég held aldrei komið hingað til lands, tengist þó landinu, þar sem það var á tímabili í eigu sama aðila og átt hefur tvö systurskip, sem legið hafa í Reykjavíkurhöfn nú í þó nokkur ár. Þau skip bera sama nafn og þetta skip, með þó þeirri undantekningu að vera með númerið 1 og 3.

            
                 Kospryba 2, í Las Palmas, Spáni © mynd shipspotting, Angel Luis Goda Moreira, 12. des. 2007