28.12.2013 21:05
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 - syrpa frá því þegar báturinn kom niður úr slipp í dag
Syrpa sú sem ég birti nú er ekki neitt sérstök, oft hafa birtst syrpur af bátum renna með sleðanum til sjávar, en engu að síður tók ég þessa sypru og sýnir hún þegar Friðrik Sigurðsson ÁR 17 er kominn út úr bátaskýlinu hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur i dag og síðan þegar hann rennur með sleðanum til sjávar og að lokum þegar bakkar út á höfnina og að bryggju.
Við bryggjuna var báturinn í um klukkustund og fór síðan um kl. 15 í dag áleiðis til heimahafnar í Þorlákshöfn og sýnist mér á AISinu að hann eigi stutt eftir þangað, þegar þetta birtist.


1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, utan við Bátaskýlið hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag


Báturinn kominn í sleðann og lagður á stað til sjávar



Kominn í sjó


Kominn úr sleðanum og að slippbryggjunni




Báturinn bakkar út á höfnina í Njarðvík í dag



1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, bakkar að bryggju í Njarðvíkurhöfn um kl. 14, í dag og um klukkustund síðar sigldi hann áleiðis til heimahafnar í Þorlákshöfn og á trúlega nú mjög stutt þangað © myndir Emil Páll, 28. des. 2013

Við bryggjuna var báturinn í um klukkustund og fór síðan um kl. 15 í dag áleiðis til heimahafnar í Þorlákshöfn og sýnist mér á AISinu að hann eigi stutt eftir þangað, þegar þetta birtist.


1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, utan við Bátaskýlið hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag


Báturinn kominn í sleðann og lagður á stað til sjávar



Kominn í sjó


Kominn úr sleðanum og að slippbryggjunni




Báturinn bakkar út á höfnina í Njarðvík í dag



1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, bakkar að bryggju í Njarðvíkurhöfn um kl. 14, í dag og um klukkustund síðar sigldi hann áleiðis til heimahafnar í Þorlákshöfn og á trúlega nú mjög stutt þangað © myndir Emil Páll, 28. des. 2013
Skrifað af Emil Páli
