28.12.2013 07:43
Draupnir ex 1171. kominn í pottinn
Hér sjáum við tvær myndir af bát sem bar eftirtalin nöfn hérlendis, ekki kannski í þessari röð: 1171. Draupnir, Ársæll, Kópur, Heimir, Hegri, Skálafell og Leifur Halldórsson. Eins og kemur fram undir neðri myndinni er hann farinn í pottinn.

Draupnir M-0421 ex 1171, í Tromsö, Noregi © mynd shipspotting, Jon Ballovare 15. maí 2008

Draupnir ex 1171. Draupnir ÁR og RE, Ársæll SH, Kópur ÁR , Heimir KE, Hegri KE, Skálafell ÁR, Leifur Halldórsson, Leisund í Skervoey, Noregi © mynd Shipspotting, frode adolfsen, 14. okt. 2011- Rifinn í Fosen, Noregi, 21. mars 2012

Draupnir M-0421 ex 1171, í Tromsö, Noregi © mynd shipspotting, Jon Ballovare 15. maí 2008

Draupnir ex 1171. Draupnir ÁR og RE, Ársæll SH, Kópur ÁR , Heimir KE, Hegri KE, Skálafell ÁR, Leifur Halldórsson, Leisund í Skervoey, Noregi © mynd Shipspotting, frode adolfsen, 14. okt. 2011- Rifinn í Fosen, Noregi, 21. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
