28.12.2013 08:44

Breki ex KE og VE, í pottinn

Hér sjáum við togarann sem síðast var hér á landi sem Breki KE 61, þar áður Breki VE 61 og í fyrstu var hann Guðmundur Jónsson GK 475. Þetta eru með síðustu myndunum af skipinu sem var þarna kominn til niðurrifs


                Breki ex 1459., í Stokksund, Noregi © mynd shipspotting geirolje 29. okt. 2012


              Breki, ex 1459. Sá sem er nær bryggjunni, nálægt Rorvik, í Noregi © mynd shipspotting, Max Bukl, 27. júlí 2012