25.12.2013 12:46

Kleifarberg RE 70, í Reykjavíkurslipp, í gær

Á ferð minni um Borg óttans (Reykjavík) í gær, aðfangadag, tók ég nokkrar myndir í bland við myndir úr Hafnarfirði, sem ég mun birta í dag, á morgun og hugsanlega líka á föstudag. En það er ekki fyrr en á föstudag sem ég mun fara á fullan gang aftur með siðuna.




             1360. Kleifarberg RE 70, í Reykjavíkurslipp, í gær © myndir Emil Páll, 24. des. 2013