22.12.2013 11:49
Sæfari SH 339 og Ramóna ÍS 190, með viðkomu í Njarðvík á leið til Noregs
Í júní 2009, voru þessir tveir bátar seldir til Noregs og var síðasti viðkomustaðurinn hérlendis, í Njarðvík, en kaupendurnir sigldu þeim síðan út. Tók ég þessar myndir af bátunum í Njarðvíkurhöfn, daginn áður en þeir sigldu út.

1815. Sæfari SH 339, utan á 1900. Ramónu ÍS 190

1900. Ramóna ÍS 190

1900. Ramóna ÍS 190 og 1815. Sæfari SH 339

1900. Ramóna ÍS 190 og 1815. Sæfari SH 339, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 10. júní 2009
Skrifað af Emil Páli
