22.12.2013 16:46
Guðríður RE 12, kom til Sólplasts í dag
Í gær kom Reykjavíkurbáturinn Guðríður RE 12, í Grófina í Keflavík og var síðan tekin þar upp í morgun og flutt út í Sandgerði, nánar tiltekið til Sólplasts, þar sem ýmsar lagfæringar munu fara frá á bátnum. Birti ég hér myndir af bátnum í Grófinni í gær og svo við Sólplast í dag.

6757. Guðríður RE 12, í Grófinni, Keflavík, í gær, 21. des. 2013


6757. Guðríður RE 12, komin á athafnarsvæði Sólplasts, í Sandgerði i dag, 22. des. 2013
© myndir Emil Páll
AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson ex Mímir SF 11 var á Hornafirði í 26-7 ár og greinilega fengið gott viðhald alla sína tíð
