21.12.2013 16:46

Tveir farnir í pottinn, en sá þriðji enn þá í útgerð en kominn með annað nafn

Hér kemur mynd úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur fyrir allmörgum árum. Aðeins einn þessara báta, Maggi Ölvers GK 33, er ennþá til og heitir í dag Sæljós GK 2. Báðir hinir hafa farið í pottinn illræmda.


      1125. Gerður ÞH 110, (farinn í pottinn)  1315. Maggi Ölvers GK 33 - nú Sæljós GK 2  og 1249. Sigurvin GK 51 (farinn í pottinn), í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll