21.12.2013 07:00

Þorleifur EA 88, á Siglufirði - og nú fer að birta á ný

Samkvæmt dagatalinu fer nú að birta á ný, þ.e. lengri bjartur dagur. Að vísu verðum við ekki mikið var við það fyrr en kannski eftir svona mánuð eða svo.


           1434. Þorleifur EA 88, á Siglufirði, í gær  © mynd Hreiðar Jóhannsson, 20. des. 2013