18.12.2013 16:19
Magni að fara á eftir með Fernöndu í Helguvík
Núna fyrir stundu kom dráttarbáturinn Magni til Njarðvíkur til að sækja Fernöndu og draga hana til Helguvíkur þar sem Hringrás mun tæta skipið niður, en búið er að útbúa sérstakan skur sem skipið verður haft í meðan það er brotið niður.
Þar sem birtan var að mestu horfin þegar Magni kom, er lítið um góð myndgæði en læt þá þrjár flakka með svona til staðfestingar, þó þær séu varla birtingahæfar.

2686. Magni, að koma til Njarðvíkur núna áðan. Myndin er fremur slæm, af ástæðu sem sagt er frá fyrir ofan myndina

Fernanda o.fl. skip í Njarðvíkurhöfn á sama tíma

2686. Magni, komin að bryggju í Njarðvík og stefni skipsins sem sést er á Fernöndu
© myndir (ef myndir er hægt að kalla) Emil Páll, í dag, 18. des. 2013
Þar sem birtan var að mestu horfin þegar Magni kom, er lítið um góð myndgæði en læt þá þrjár flakka með svona til staðfestingar, þó þær séu varla birtingahæfar.

2686. Magni, að koma til Njarðvíkur núna áðan. Myndin er fremur slæm, af ástæðu sem sagt er frá fyrir ofan myndina

Fernanda o.fl. skip í Njarðvíkurhöfn á sama tíma

2686. Magni, komin að bryggju í Njarðvík og stefni skipsins sem sést er á Fernöndu
© myndir (ef myndir er hægt að kalla) Emil Páll, í dag, 18. des. 2013
Skrifað af Emil Páli
