17.12.2013 14:00
Leiðrétting: Valtýr, en ekki Vésteinn
Fyrir mistök sett ég þessa mynd um daginn og sagði að skipið héti Vésteinn. Sigurbrandur Jakobsson, sendi mér strax leiðréttingu á því og sagði skipið heita Valtýr, en þá urðu enn önnur mistök sem bæði tengjast mér og vélarbilun í tölvukerfinu sem urðu til þess að ég leiðrétti ekki nafnið og geri það því nú með að birta myndina aftur undir réttu nafni- auk þess birti ég skrif Sigurbrands á Facebook, sem birtist með fyrri birtingunni.
7650. Valtýr © mynd Emil Páll í Stykkishólmi 29. ágúst 2009
AF FACEBOOK: (20. nóv. 2013)
Sigurbrandur Jakobsson Þetta er Valtýr heitir eftir syni besta vinar þess sem smíðaði hann en sá ungi maður fórst í bílslysi rétt utan við Stykkishólm í desember 2006. Hann var að læra smíðar og kom mikið að smíði Valtýrs
