16.12.2013 06:08

myndir frá Tryggva Sig

Sá það á síðu Tryggva, að þessar myndir sem ég birti nýlega og vissi ekki hver hefði tekið, væru eftir Tryggva Sig. Endurbirti ég þær því og bið Tryggva velvirðingar á að hafa notað myndir eftir hann, en af því miður kom það hvergi fram á myndunum hjá mér, enda vissi ég ekki betur.


                                     619. Sóley SH 150 © mynd Tryggvi Sig


                             619. Hrafnsey SF 8 © mynd Tryggvi Sig.