13.12.2013 19:36
Myndband með jólaljósum hjá eigendum Sólplasts / Blikka í takt við tónlist
Birting af jólaljósum á Hlíðargötu 37, í Sandgerði sem ég birti í gær vakti mikla athygli og hér kemur myndband sem Andrés Daníel Kristjánsson tók núna rétt áðan, þar sést hvernig ljósin blikka í takt við músíkina.
© myndband Andrés Daníel Kristjánsson, 13. des. 2013
Skrifað af Emil Páli
