10.12.2013 21:00
Vésteinn í Stykkishólmi

7650. Vésteinn © mynd Emil Páll í Stykkishólmi 29. ágúst 2009
AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson Þetta er Valtýr heitir eftir syni besta vinar þess sem smíðaði hann en sá ungi maður fórst í bílslysi rétt utan við Stykkishólm í desember 2006. Hann var að læra smíðar og kom mikið að smíði Valtýrs
Skrifað af Emil Páli
