10.12.2013 21:23
Skemmtileg talnaröð á næsta sólarhring
Skemmtileg talnaruna á dagsetningu morgundagsins, þ.e.11.12.13 og kl. korter gengið í þrjú á morgun bætist við 14.15 og þá verður talnaröðin þessi 11.12.13. 14. 15. Ekkert okkar á eftir að upplifa svona aftur, ekki neitt okkar, ef ég fer rétt með eru nokkrar aldir þangað til að þessi leikur geti endurtekið sig.
Skrifað af Emil Páli
