07.12.2013 12:00
Bjarni Ólafsson AK 67 / Bjarni Ólafsson RE 401 / Eidsford N-1-SO
Hér kemur smá syrpa af einum af gömlu nýsköpunartogurunum okkar. Þessi var smíðaður í Aberdeen 1947 og seldur úr landi til Noregs 1966.
Hér á landi bar hann nöfnin Bjarni Ólafsson AK 67 og Bjarni Ólafsson RE 401, en ytra fékk hann nöfnin Eidsfjord N-1-SO sem hann bar fram í mars 1990, þá var það Gangstad Jr. sem hann var með fram í nóvember 1993, að hann fékk nafnið Liafell H 121 F og í febrúar 2001 fékk hann nafnið Lia, en hann er ekki lengur til, þó ég sé ekki alveg klár hvenær hann var tekinn af skrá.
Hér koma myndir af honum með báðum íslensku nöfnunum og svo tvær af honum sem Eidsfjord N-1-SO og eins og sést þar, voru gerðar miklar breytingar á skipinu.

24. Bjarni Ólafsson AK 67 © mynd í eigu Ljósmyndasafnsins Ísafirði

24. Bjarni Ólafsson RE 401, í Hull © mynd shipspotting, PWR

Eidsfjord N-1-SO ex Bjarni Ólafsson © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. sept. 1992

Eidsfjord N-1-SO ex Bjarni Ólafsson © mynd shipspotting, frode adolfsen
Hér á landi bar hann nöfnin Bjarni Ólafsson AK 67 og Bjarni Ólafsson RE 401, en ytra fékk hann nöfnin Eidsfjord N-1-SO sem hann bar fram í mars 1990, þá var það Gangstad Jr. sem hann var með fram í nóvember 1993, að hann fékk nafnið Liafell H 121 F og í febrúar 2001 fékk hann nafnið Lia, en hann er ekki lengur til, þó ég sé ekki alveg klár hvenær hann var tekinn af skrá.
Hér koma myndir af honum með báðum íslensku nöfnunum og svo tvær af honum sem Eidsfjord N-1-SO og eins og sést þar, voru gerðar miklar breytingar á skipinu.

24. Bjarni Ólafsson AK 67 © mynd í eigu Ljósmyndasafnsins Ísafirði

24. Bjarni Ólafsson RE 401, í Hull © mynd shipspotting, PWR

Eidsfjord N-1-SO ex Bjarni Ólafsson © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. sept. 1992

Eidsfjord N-1-SO ex Bjarni Ólafsson © mynd shipspotting, frode adolfsen
Skrifað af Emil Páli
