02.12.2013 21:12
Sæunn GK 220 - löndunarsyrpa
Hér kemur sannkölluð löndunarsyrpa, þó einn og ein mynd af miðunum slæðist með. Myndirnar tók Sigurður Jóhannsson sem var skipverji á Sæunni GK 220 og eru einhverjar myndirnar teknar er þeir lönduðu í Grindavík um leið og þeir fluttu skipverjana af Kópanesi RE 8, þangað, eftir að hafa bjargað þeim eins og fram kom hér á síðunni í gærkvöldi. Skipstjóri á Sæunni var Hallgrímur Færseth.


242. Sæunn GK 220, að landa í Sandgerði











242. Sæunn GK 220, aðallega um borð i bátnum, ýmist úti á miðunum eða við bryggju © myndir Sigurður Jóhannsson, trúlega flestar teknar 1973.

242. Sæunn GK 220, að landa í Sandgerði










242. Sæunn GK 220, aðallega um borð i bátnum, ýmist úti á miðunum eða við bryggju © myndir Sigurður Jóhannsson, trúlega flestar teknar 1973.
Skrifað af Emil Páli
