29.11.2013 21:17
Jón Kjartansson SU 111 - nú Lundey NS 14, í miklum breytingum - syrpa
Hér kemur hið þekkta veiðiskip, sem upphaflega var síðutogarinn Narfi RE 13, síðan nótaveiðiskipið Jón Kjartansson SU 111, þá Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 og í dag er skipið með nafnið Lundey NS 14. Skipið var smíðað í Rendsburg, Þýskalandi 1960 og endurbyggt 1997 til 1998, í Póllandi og hér koma myndir frá endurbyggingunni. Sú fyrsta er þó tekin töluvert áður.

Nýskveraður í Svenborg, í Danmörku

Byrjað að rífa og mastrið híft af

Subarúinn okkar, kominn í land

Örugglega með síðustu myndunum sem teknar voru í þessari brú

Byrjað að rifa úr brúnni

Teikning sem sýnir hvernig skipið lítur út eftir breytingar

Verið að draga skrokkinn frá Gdansk til Gdynia

Brúin á framendanum, en öfug

Skrokkurinn kominn í dokk

Byrjað að mála, 21. jan. 1998
© myndir og myndatextar: Grétar Rögnvarsson

Nýskveraður í Svenborg, í Danmörku

Byrjað að rífa og mastrið híft af

Subarúinn okkar, kominn í land

Örugglega með síðustu myndunum sem teknar voru í þessari brú

Byrjað að rifa úr brúnni

Teikning sem sýnir hvernig skipið lítur út eftir breytingar

Verið að draga skrokkinn frá Gdansk til Gdynia

Brúin á framendanum, en öfug

Skrokkurinn kominn í dokk

Byrjað að mála, 21. jan. 1998
© myndir og myndatextar: Grétar Rögnvarsson
Skrifað af Emil Páli
