28.11.2013 12:02

Eru þessir að fara á makrílveiðar - Grófin, í gær

Halda mætti að nokkrir bátar sem eru í Grófinni, í Keflavík séu að fara á makrílveiðar, þar sem allur búnaður er til staðar eins og sést á þeim myndum sem ég tók þar í gær. Sjálfsagt er sannleikurinn sá að eigendur bátanna eru ekki enn búnir að taka niður búnaðinn og spurning hvor þeir geri það nokkuð, heldur verði bátarnir svona fram að næsta makríltímabili, þ.e. á næsta sumri. En hvað um það hér koma myndirnar.






                       Úr Grófinni, í Keflavík, í gær © myndir Emil Páll, 27. nóv. 2013