27.11.2013 16:13
Seldur úr landi til Færeyja 2001, nú kominn aftur
Þessi bátur var að koma frá færeyjum. Áður 6943. Særif SH 51 er hann fór út árið 2001
![]() |
6943. Rún II SH 372, ex á Íslandi Særif SH 51 © mynd Hafþór R. Sigurðsson |
Skrifað af Emil Páli

