27.11.2013 17:00
Frengen - var það íslenskt?
Skip þetta var viðloðandi Ísland a.m.k. árið 2009 og fram á mitt ár 2010, að það fór til Noregs. Var skipið mikið í Þorlákshöfn og Njarðvík og rætt um að það væri í einhverjum tengslum hvað varðar eignarrétt hérlendis

Frengen, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 22. nóv. 2013

Frengen, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 22. nóv. 2013
Skrifað af Emil Páli
