25.11.2013 17:00
Koei Maru NO78 smíðað 2013, heimsótti Reykjavík
Í upphafi mánaðarins heimsótti þetta skip Reykjavík, en skipið er skráð árgerð 2013, þ.e. smíðað á þessu ári





Koei Maru NO78 smíðað 2013, við Ægisgarð í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 9. nóv. 2013





Koei Maru NO78 smíðað 2013, við Ægisgarð í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 9. nóv. 2013
Skrifað af Emil Páli
