24.11.2013 21:15
Hrafn GK 111 og Byr GK 59, í Grindavík, í gær
Hér kemur nokkuð skemmtileg syrpa með togaranum Hrafni GK 111, sem lá við bryggju í Grindavík í gær og bátnum Byr GK 59 sem var að koma inn í pláss í smábátahöfninni og sigldi fram hjá Hrafni. Þar með kemur Hrafn fram á öllum myndanna í syrpu þessari.
Upphaflega var ég að taka mynd af togaranum þegar báturinn kom og endaði síðan syrpuna aftur á togaranum en þá frá öðru sjónarhorni eins og sést.

1628. Hrafn GK 111, við bryggju í Grindavík


1925. Byr GK 59, siglir í átt að smábátahöfninni, og þar með fram með Hrafni GK 111



1925. Byr GK 59, beygir að smábátahöfninni og 1628. Hrafn GK 111, í baksýn

1628. Hrafn GK 111, við bryggju í Grindavík
© myndir Emil Páll, í gær, 23. nóv. 2013
