23.11.2013 17:00

Siggi Sæm, í gær

Þessar myndir tók Jónas Jónsson, án mikils aðdráttar að því er verið var að taka Sigga Sæm á land í Sandgerðishöfn í gær


            7481. Siggi Sæm, nálgast sjósetningabrautina í Sandgerðishöfn, í gær


           Hér nálgast hann bíl frá Köfunarþjónustu Sigurðar, en það fyrirtæki er eigandi bátsins


       Hér er báturinn, kominn í kerruna alveg upp að bílnum sem dró hann á land © myndir Jónas Jónsson, í gær, 22. nóv. 2013